Pési rófulausi er sænsk sjónvarps teiknimyndasería byggð á samnefndum bókum eftir Gösta Knutsson. Hún var jóladagatal sænska sjónvarpsins árið 1997.
Söguþráður
Sagan fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. Hann fæddist á búgarði í Svíþjóð en eigandi búgarðsins vildi drekkja honum. Íbúi á svæðinu felur Pésa í bíl fjölskyldu sem er í sumarbústað á svæðinu og tekur köttinn að sér.
Tenglar