Patrick H. O'Farrell er prófessor í lífefnafræði við Kaliforníuháskóla í San Francisco þar sem hann stundar rannsóknir á ósérhæfða ónæmiskerfinu í bananaflugum. Hann er þó þekktastur fyrir að hafa þróað tvívíðan rafdrátt á prótínum, en það gerði hann á námsárum sínum við Háskólann í Boulder í Colorado á 8. áratugi tuttugustu aldar[1] .
Heimildir
- ↑ P. H. O'Farrell (1975). „High resolution two-dimensional electrophoresis of proteins“. Journal of Biological Chemistry. 250: 4007–4021. PMID 236308.