Pappi

Bylgjupappi er bæði stífur og léttur vegna bylgjaðs millilags. Hann var fundinn upp um miðja 19. öld. Hér má sjá ýmislegar þykktir af bylgjupappa.

Pappi er þykkt og stíft pappírsefni sem er nokkuð grófari en venjulegur pappír. Pappi er ódýr og endingargóður og notast aðallega við gerð umbúða og skilta. Í upphafi var hann líka notaður sem undirlag fyrir teikningar og málningar.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!