Nýju fötin keisarans

Myndskreyting við ævintýrið eftir Vilhelm Pedersen.

Nýju fötin keisarans (danska: Kejserens nye Klæder) er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen sem fjallar um hégómlegan keisara sem lætur blekkjast af tveimur klæðskerum. Ævintýrið kom fyrst út í bókinni Eventyr, fortalte for Børn 1837.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!