Moya Brennan

Moya Brennan

Máire Ní Bhraonáin, þekktust sem Moya Brennan, (fædd 4. ágúst 1952) er írsk þjóðlaga, popp- og nýaldarsöngkona. Moya hóf ferilinn með hljómsveitinni Clannad þar sem systkini og frændsystkini hennar spila. Systir hennar er Enya.

Sólóplötur

  • 1992 – Máire
  • 1994 – Misty Eyed Adventures
  • 1998 – Perfect Time
  • 1999 – Whisper to the Wild Water
  • 2003 – Two Horizons
  • 2005 – An Irish Christmas
  • 2006 – Signature
  • 2010 – My Match Is A Makin' (með Cormac de Barra)
  • 2010 – T with the Maggies (með T with the Maggies)
  • 2011 – Voices & Harps (með Cormac de Barra)
  • 2013 – Affinity (með Cormac de Barra)
  • 2017 – Canvas
  • 2019 – Timeless (með Cormac de Barra)

Tilvísanir


Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!