Mario Götze (fæddur 3. júní 1992 í Memmingen í Bæjaralandi er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Eintracht Frankfurt og þýska landsliðið. Hann er sigursæll leikmaður, og hefur meðal annars unnið HM með landsliðinu þar sem hann skoraði sigurmarkið í úrslitum 2014. .
Titlar
Borussia Dortmund
- Þýska úrvalsdeildin: 2010/2011, 2011/2012,
- Þýska bikarkeppnin: 2011/2012, 2016/2017, 2013/2014
- Þýski deildarbikarinn: 2019
Bayern München
Þýskaland
Heimildir