Margmiðlun

Margmiðlun er miðlun sem notar efni og umbreytir efni á ýmis konar formi svo sem texta, hljóð, teikningar, teiknimyndir, myndbönd og ýmis konar gagnvirkni til fræðslu eða afþreyingar. Margmiðun er einnig notkun (en ekki bundin við) stafrænna miðla til að geyma og nota margmiðlunarefni.

Margmiðlun er efni sem er miðlað á margs konar vegu:

Texti
Hljóð
Ljósmyndir
Teiknimyndir
Myndbönd
Gagnvirkni


Flokkun

Línuleg
sýning
Ólínuleg
gagnvirkni

Margmiðlun má flokka í línulega og ólínulega miðlun. Línuleg miðlun fer áfram án þess að notandinn geti stýrt t.d. eins og kvikmyndasýning. Ólínuleg miðlun er þegar notandinn getur sjálfur stýrt eins og í tölvuleik, kennsluforritum og stiklutexta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!