Molly Brown |
---|
|
Fædd | Margaret Tobin 18. júlí 1867
|
---|
Dáin | 26. október 1932
|
---|
Dánarorsök | Heilaæxli |
---|
Þekkt fyrir | Að vera farþegi um borð RMS Titanics |
---|
Maki | James Joseph Brown |
---|
Börn | Lawrence Palmer Brown
Catherine Ellen Brown |
---|
Foreldrar | John Tobin
Johanna Collins |
---|
Margaret Brown (18. júlí 1867 – 26. október 1932), betur þekkt sem Maggie Brown, Molly Brown og Hin ósökkvanlega Molly Brown, var bandarísk yfirstéttarkona, mannvinur og aðgerðarkona sem að varð fræg eftir að hún var um borð skipsins RMS Titanic og lifði af eftir að skipið sökk.