Manuel Neuer (fæddur 27. mars 1986) er þýskur knattspyrnumaður sem leikur með Bayern München og þýska landsliðinu.
Titlar
- Bayern München
- Bundesliga: 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020-2021, 2021-2022
- Þýska Bikarkeppnin: 2012–13, 2013–14, 2015–16, 2018–19, 2019–20
- Meistaradeild Evrópu: 2012–13, 2019–20
- HM Félagsliða: 2013
- Þýskaland: Gull HM 2014
Tenglar