Maja litla |
---|
|
Bakhlið |
|
Flytjandi | Erling Ágústsson, hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar |
---|
Gefin út | 1961 |
---|
Stefna | Dægurlög |
---|
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
---|
Maja litla er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961 undir merkinu Stjörnuhljómplötur. Á henni syngur Erling Ágústsson tvö lög með hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
- Við gefumst aldrei upp - Lag - texti: Driftwood - Jón Sigurðsson
- Maja litla - Lag og texti: Ási í Bæ - Hljóðdæmiⓘ