Magi

Staðsetning maga í líkamanum

Magi er hluti af meltingarkerfi einmaga dýra, hann er baunalaga vöðvaríkur sekkur sem getur þanist mjög út þegar fæða berst til hans og öflugir hringvöðvar eru við efra og neðra magaop. Í maganum eru kirtlar sem gefa frá sér magasafa og slím og fer þar fram efnamelting fæðunnar. Maginn liggur milli vélinda og skeifugarnar. Magi svipar til vinstur jórturdýra en þar fer einmitt fram efnamelting.

Sjá einnig

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!