M. Night Shyamalan

M. Night Shyamalan
Shyamalan að brosa
Shyamalan árið 2018.
Fæddur
Manoj Nelliyattu Shyamalan

6. ágúst 1970 (1970-08-06) (54 ára)
Mahé í Puducherry á Indlandi
ÞjóðerniBandarískur
SkóliNew York-háskóli
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Framleiðandi
  • Handritshöfundur
Ár virkur1992–í dag
StofnunBlinding Edge Pictures
MakiBhavna Vaswani (g. 1992)
Börn3, m.a. Saleka and Ishana

Manoj Nelliyattu „M. Night“ Shyamalan (f. 6. ágúst 1970) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður.

Kvikmyndaskrá

Sem leikstjóri kvikmynda í fullri lengd

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1992 Praying with Anger
1998 Wide Awake
1999 The Sixth Sense Sjötta skilningarvitið
2000 Unbreakable
2002 Signs
2004 The Village Þorpið
2006 Lady in the Water
2008 The Happening
2010 The Last Airbender
2013 After Earth
2015 The Visit
2016 Split
2019 Glass
2021 Old
2023 Knock at the Cabin
2024 Trap

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!