Þetta er listi yfir eyðibýli á Íslandi flokkaður eftir sýslum. Fyrst er nafn eyðibýlisins - árið sem það fór í eyði og síðan nánari staðsetning.
Strandasýsla
- Goðdalur (Goðdalsbærinn) - 1948 - Í samnefndum dal sem gengur inn úr Bjarnafirði. Snjóflóð féll í desember árið 1948 og var endir byggðar þar.
Norður-Þingaeyjarsýsla
- Svínadalur - 1946 - Svínadalur liggur hæst og lengst frá sjó allra býla í Kelduhverfi, 205 m yfir sjó. Síðasti ábúandinn í Svínadal var einsetumaðurinn Páll Jónsson.
Suður-Þingaeyjarsýsla
- Brettingsstaðir- 1953 - fyrrum kirkjustaður yst á Flateyjardal, gegnt Flatey á Skjálfandaflóa.