Lionel Brockman Richie Jr (fæddur 20. júní1949 í Tuskegee í Alabama, Bandaríkjunum) er bandarískur funk, soul og r & b tónlistarmaður. Hann hóf ferilinn sem söngvari og saxafónleikari í hljómsveitinni The Commodores sem áttu vinsælar ballöður eins og Easy, Three Times a Lady og Still. Á 9. áratugnum hóf hann sólóferil og átti lög eins og Hello og All night long. Ritchie hefur reynt fyrir sér í plötuhljóðritun, kvikmyndum og sem tónlistardómari.
Breiðskífur
Lionel Richie (1982)
Can't Slow Down (1983)
Dancing on the Ceiling (1986)
Louder Than Words (1996)
Time (1998)
Renaissance (2000)
Just for You (2004)
Coming Home (2006)
Just Go (2009)
Tuskegee (2012)
Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!