Hljómsveitin Le Tigre var stofnuð árið 1998 af Kathleen Hanna, fyrrum söngkonu hljómsveitarinnar Bikini Kill. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Johanna Fateman og JD Samson.
Tónlist Le Tigre er gjarnan lýst sem blöndu af raftónlist og póst-pönki, og textarnir eru flestir feminískir og pólitískir.
Tenglar