La Gomera

La Gomera
Kort.

La Gomera ein hinna sjö eyja í Kanaríeyjaklasanum utan við strönd Vestur-Afríku í Atlantshafinu og sú næstminnsta. Í miðju eyjarinnar er Garajonay-þjóðgarðurinn en þar er sérstæður lárviðarskógur. Vegna þess hve eyjan er hálend að jafnaði myndast skilyrði fyrir myndun raka og þar með rigningu til að mynda slíkan skóg.

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!