Löggjafarþing

Löggjafarþing heitir það þegar Alþingi kemur fyrst saman hvert ár eftir að fyrra löggjafarþingi er lokið. Þá hefst nýtt löggjafarþing sem vanalega stendur í eitt ár. Hvert slíkt þing skiptist í haust-, vetrar- og vorþing. Haustþingið stendur vanalega frá 2. þriðjudegi septembermánaðar (frá og með árinu 2012)[1] og til jóla, vetrarþingið frá jólum og að dymbilviku, en vorþingið stendur frá dymbilvikunni og fram í maí. Þetta er ekki alltaf svona, en afbrigði koma stundum fram, t.d. vegna kosninga.

Sjá einnig

Heimildir

  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!