Lómur

Lómur
Lómur í hreiðurbúningi og nýklakinn ungi við Ölfusá
Lómur í hreiðurbúningi og nýklakinn ungi við Ölfusá
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Brúsar (Gaviiformes)
Ætt: Brúsar (Gaviidae)
Ættkvísl: Brúsaættkvísl (Gavia)
Tegund:
G. stellata

Tvínefni
Gavia stellata
(Pontoppidan, 1763)

Samheiti

Colymbus stellatus Pontoppidan, 1763
Colymbus lumme Brünnich, 1764
Colymbus septentrionalis Linnaeus, 1766
Gavia lumme Forster, 1788
Colymbus mulleri Brehm, 1826
Urinator lumme Stejneger, 1882

Gavia stellata

Lómur (fræðiheiti: Gavia stellata) er fugl af brúsaættbálki.

Heiti

Stofninn Gavia er sóttur úr latínu þar sem hann merkir "sjáfarmáfur". Latneska auknefnið stellata merkir "stjörnóttur" og vísar til þess hve hann er doppóttur á bakinu sem heiður himinnn um nótt. "Lómur" er talið leitt af hljómi hans og kvaki sbr. barlómur (bagindakvein) og latína lamentum. Ennfremur er mannsnafnið Colombo/Kólumbus af svipuðum toga.


Tenglar

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!