Landsliðið varð í öðru sæti í riðli 3 og fór því í umspil við Íra sem það vann. Þar með tryggði landsliðið sér sæti í úrslitakeppninni sem er haldin í Finnlandi.
Dóra Stefánsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Katrín Jónsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, sjálfsmark
26. ágúst 2007
Slóvenía
2-1
Ísland
Margrét Lára Viðarsdóttir
28. maí 2008
Serbía
0-4
Ísland
Margrét Lára Viðarsdóttir 2, Sara Björk Gunnarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir
21. júní 2008
Ísland
5-0
Slóvenía
Margrét Lára Viðarsdóttir 3, Katrín Jónsdóttir, Katrín Ómarsdóttir
26. júní 2008
Ísland
7-0
Grikkland
Sara Björk Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir 3, Margrét Lára Viðarsdóttir 2, Katrín Ómarsdóttir
27. september 2008
Frakkland
2-1
Ísland
Katrín Jónsdóttir
Lokastaðan í riðli 3
Sæti
Landslið
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
1
Frakkland
8
7
0
1
31
2
29
21
2
Ísland
8
6
0
2
27
4
23
18
3
Slóvenía
8
4
0
4
14
24
-10
12
4
Serbía
8
2
0
6
11
24
-13
6
5
Grikkland
8
1
0
7
7
36
-29
3
Umspil
Dagsetning
Heimalið
Úrslit
Útilið
Mörk Íslands
26. október 2008
Írland
1-1
Ísland
Hólmfríður Magnúsdóttir
30. október 2008
Ísland
3-0
Írland
Dóra María Lárusdóttir 2, Margrét Lára Viðarsdóttir
Úrslitakeppnin
Þann 5. ágúst 2008 var tilkynnt hvaða 22 leikmenn yrðu í leikmannahópi Íslands í úrslitakeppninni. Nokkrir leikmenn sem leikið höfðu í undankeppninni höfðu forfallast vegna meiðsla og komust því ekki með.