Konungur ljónanna 2 (enska: The Lion King II: Simba's Pride) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Konungur ljónanna. Myndinni var aðeins dreift á spólu og mynddiski.
Talsetning
Lög í myndinni
Titill á ensku
|
Titill á íslensku
|
He Lives In You
|
Hann býr í þér
|
We Are One
|
Allt er eitt
|
My Lullaby
|
Mitt Vögguljóð
|
Upendi
|
Úpendi
|
Love Will A Find Way
|
Ástin finnur leið
|