Útgáfa tímaritsins lagðist af í Frönsku byltingunni1792. Um stutt skeið árið 1797 kom það út með nýja titlinum Journal des savants. Regluleg útgáfa með þeim titli hófst hins vegar ekki fyrr en árið 1816 en þá var tímaritið orðið hreinræktað bókmenntatímarit fremur en vísindatímarit.