Jon Wellner

Jon Wellner
FæddurJon Wellner
11. júlí 1975 (1975-07-11) (49 ára)
Ár virkur2001 -
Helstu hlutverk
Henry Andrews í CSI: Crime Scene Investigation

Jon Wellner (fæddur 11. júlí 1975) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Henry Andrews í CSI: Crime Scene Investigation.

Einkalíf

Wellner fæddist í Evanston í Illinois í Bandaríkjunum.

Wellner er með arfgengan augnsjúkdóm sem kallast Retinitis Pigmentosa og hefur hann unnið mikið fyrir samtökin Foundation Fighting Blindness sem berjast fyrir lækningu og meðferð gagnvart sjúkdómnum.

Ferill

Wellner kom fyrst fram á sjónvarsviðið árið 2001 í sjónvarpsþáttum á borð við: Becker, Gilmore Girls og Thieves. Einnig kom hann fram í kvikmyndinni Brown Eyed Girl sama ár. Árið 2005 var honum boðið gestahlutverk í sjónvarpsþættinum CSI: Crime Scene Investigation sem Henry Andrews og hefur síðan 2005 verið fastur aukaleikari í þættinum.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2001 Brown Eyed Girl Baxter
2002 Walkin´ Free Johnny No Bones
2003 The 24 Year-Old Virgin Dale
2006 Grad Night Brett Johnson
2007 Ocean´s Thirteen Bellman
2007 Evan Almighty Starfsmaður
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2001 Becker Útskriftarnemi nr. 2 Þáttur: A Graduation Odyssey
2001 Gilmore Girls Mikey Þáttur: Love, Daisies and Troubadours
???? Thieves Harvey Reese Þáttur: Home Is Where the Heist Is
2001 Surviving Gilligan´s Island: The Incredibly True Story of the Longest Three Hour Tour in History Gilligan / Bob Denver Sjónvarpsmynd
2001 The King of Queens Keith Þáttur: Life Sentence
2002 Providence Van Buyer Þáttur: Act Naturally
2002 The Court Hoots Þáttur: Due Process
2003 Yes, Dear Maður Þáttur: Savitsky´s Tennis Club
2005 Juding Amy Alan Schein Þáttur: Sorry I Missed You
2005 NCIS Simon Frankel Þáttur: Red Cell
2005 Life on a Stick Kenny Þáttur: Gangs of the Mall
2005 That´s So Raven Brad Þáttur: Food for Thought
2006 Twenty Questions Pierce Lowell Sjónvarpsmynd
2006 Courting Alex Blaðamaður Þáttur: Is She Really Going Out With Him
2006 Vanished Alríkisfulltrúi á Atlanta skrifstofunni Þáttur: Wam Springs
2007 What News? Tom Thompson Sjónvarpsmynd
2008 Bones Mike Campbell Þáttur: The Con Man in the Meth Lab
2005 – til dags CSI: Crime Scene Investigation Henry Andrews

Heimildir

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!