Jon Landau (fæddur þann 23. júlí1960, látinn 5. júlí2024.) var bandarískur kvikmyndaframleiðandi. Hann vann mikið með James Cameron og var tilnefndur til tveggja óskarsverðlauna. Landau fæddist í New York-borg þeim Edie og Ely A. Landau sem voru einnig í kvikmyndaiðnaðinum. Hann er þekktastur fyrir að hafa framleitt kvikmyndina Titanic sem hann vann óskarsverðlaun fyrir og einnig fyrir Avatar.