Jákvæð sálfræði

Jákvæð sálfræði er ný fræðigrein grein sem beinir sjónum að heilbrigði, hamingju og því sem gerir venjulegt líf innihaldsríkara, frekar en að fást við sjúkdóma og vandamál [heimild vantar]. Sérfræðingar sem aðhyllast jákvæða sálfræði leitast við að greina hugsun, hegðun og lífsstíl þeirra sem eru hamingjusamir og gengur vel í lífinu almennt og á einstökum sviðum þess. Jákvæða sálfræðin kynnir í raun nýjar áherslur og nýja orðræðu inná hefðbundin fræðasvið eins og heilbrigðisvísindi, stjónunarfræði, uppeldis- og menntunarfræði, íþróttafræði og lýðheilsufræði. Sérfræðingar sem aðhyllast jákvæða sálfræði leitast við að greina hugsun, hegðun og lífsstíl þeirra sem eru hamingjusamir og gengur vel í lífinu og á einstökum sviðum lífsins. Martin Seligman er álitinn vera faðir jákvæðrar sálfræði.

Tenglar


  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!