Kvikmyndirnar um Indiana Jones eru grín-, hasar- og ævintýramynd sem eru fimm talsins, og leikur Harrison Ford Indy í þeim öllum.
Fyrsta myndin var Ránið á týndu örkinni (Raiders of the Lost Ark) en hún gerist upp úr 1930. Þar mætir Indiana Jones meðal annars nasistum í leit sinni að týndu sáttmálsörkinni.
Fjórða myndin er Indiana Jones og konungsríki kristalshauskúpunnar (Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull) og kom út árið 2008. Sú mynd gerist árið 1957 og hefur Indy elst nokkuð milli mynda.
Síðasta myndin er Indiana Jones and Dial Of Destiny og kemur hún út sumarið 2023.
Sjónvarpsþættir
Á árunum 1992 til 1996 gerði George Lucas sjónvarpsþáttaröð um Indiana Jones sem nefndist Ævintýri Indiana Jones (The Young Indiana Jones Chronicles).