Hettusótt, parotitis epidemica, er vírus-smitsjúkdómur sem gengur oft sem farsótt með 2 - 3ja vikna meðgöngutíma.
Einkenni eru bólga í öðrum eða báðum munnvatnskirtlum við eyru, sem oft verða mjög stórir og viðkvæmir, og valda miklum sársauka við tyggingu.
Algengir fylgikvillar eru eistnabólga, sem er algengust á kynþroskaskeiða og getur valdið ófrjósemi ef hún er báðum megin. Heilahimnubólga er ennfremur algengur fylgikvilli.
Bandaríski örverufræðingurinn Maurice Ralph Hilleman (30. ágúst 1919 - 11. apríl 2005) þróaði bóluefni gegn hettusótt.
Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!