Höggormurinn

Höggormshöfuðið á stjörnukorti.
Höggormshalinn á stjörnukorti.

Höggormurinn (latína: Serpens; gríska: Ὄφις Ófis) er stjörnumerki á norðurhimninum sem skiptist í tvennt: Höggormshöfuðið (Serpens Caput) og Höggormshalann (Serpens Cauda). Á milli þeirra er stjörnumerkið Naðurvaldi. Bjartasta stjarna stjörnumerkisins er rauði risinn Unukalhai í Höggormshöfðinu. Stjörnumerkið er eitt þeirra 48 sem Kládíus Ptólmæos lýsti á 2. öld.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!