Gunnar Hrafn Jónsson er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum útvarpsmaður RÚV og eitt sinn fyndnasti maður Íslands.[1]
Gunnar var kjörinn á þing fyrir Pírata í Reykjavík Suður í Alþingiskosningum 2016.[2]
Tilvísanir
- ↑ „Gunnar Hrafn fyndnastur“. www.mbl.is. 26.11.2012. Sótt 29. september 2023.
- ↑ „Alþingiskosningar 2016“. Alþingi.is. Sótt 29. september 2023.
Tenglar