Gliese 581 e

Gliese 581 e er fjarreikistjarna í Gliese 581-sólkerfinu. Er hún næst sólu (Gliese 581). Hún var uppgötvuð þann 21. apríl 2009. Merkilegast við Gliese 581 e er árið, en hún snýst um Gliese 581 á þremur dögum (samanber Merkúr sem snýst um sólu á 88 dögum). Plánetan, sem er berghnöttur, er aðeins stærri en Merkúr.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!