Gin- og klaufaveiki

Blaðra sem hefur rofnað í munni á kú.

Gin- og klaufaveiki er sjúkdómur sem leggst á klaufdýr, þar með talið nautgripi og sauðfé.[1] Þetta er veirusjúkdómur sem getur verið banvænn. Einkenni eru hár hiti sem endist í tvo til sex daga, síðan koma fram blöðrur í munni og fótum sem geta rofnað og valdið því að dýrið verður halt.[2]

Sjúkdómurinn berst fljótt á milli dýra og getur því valdið miklum skaða fyrir bændur.[3]

Blöðrur á grísalöppum

Sjá einnig

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Hand-, fót- og munnsjúkdómur gerir vart við sig hjá börnum“. www.mbl.is. Sótt 3. júní 2020.
  2. Arzt, J.; Juleff, N.; Zhang, Z.; Rodriguez, L. L. (2011). „The Pathogenesis of Foot-and-Mouth Disease I: Viral Pathways in Cattle“. Transboundary and Emerging Diseases. 58 (4): 291–304. doi:10.1111/j.1865-1682.2011.01204.x. PMID 21366894.
  3. „Canadian Food Inspection Agency – Animal Products – Foot-and-Mouth Disease Hazard Specific Plan“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júní 2008.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!