Game Tíví (4. þáttaröð)

Game Tíví er íslensk þáttaröð. Sýningar á fjórðu þáttaröð hófust þann 11. september 2008 og þeim lauk 18. desember 2008. Þættirnir voru 15 og er hver þeirra um 22 mín. að lengd.

Þættir

Titill Sýnt á íslandi #
„fyrsti þáttur“ 11. september 2008 13 – 401
„annar þáttur“ 18. september 2008 14 – 402
„þriðji þáttur“ 25. september 2008 15 – 403
„fjórði þáttur“ 2. október 2008 16 – 404
„fimmti þáttur“ 9. október 2008 17 – 405
„sjötti þáttur“ 16. október 2008 18 – 406
„sjöundi þáttur“ 23. október 2008 19 – 407
„áttundi þáttur“ 30. október 2008 21 – 408
„níundi þáttur“ 6. nóvember 2008 22 – 409
„tíundi þáttur“ 14. nóvember 2008 23 – 410
„ellefti þáttur“ 20. nóvember 2008 24 – 411
„tólfti þáttur“ 27. nóvember 2008 25 – 412
„þrettándi þáttur“ 4. desember 2008 26 – 413
„fjórtándi þáttur“ 11. desember 2008 26 – 414
„Lokaþáttur“ 18. desember 2008 26 – 415

Heimildir

„Game Tíví“. Sótt 6. október 2010.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!