Fáni Tógó

Núverandi fáni Tógó frá 1960.

Fáni Tógó tók formlega gildi 27. apríl 1960. Fáninn er með þremur grænum og tveimur gulum láréttum borðum af jafn mikilli þykkt og hvítri fimm arma stjörnu á rauðum grunni efst við mastrið.

Hann notast við pan-afrísku liti Eþíópíu en mynstrið minnir á fána Líberíu. Hlutföll eru 1:1,618.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!