Franskur franki franc français
|
---|
Seðlar franska frankans |
Land | Frakkland (áður) Andorra (áður) Franska Pólýnesía (áður) Nýja-Kaledónía Wallis- og Fútúnaeyjar (áður) Saar Saarland (til 1959) |
---|
Skiptist í | 100 hundraðshluta (centimes) |
---|
ISO 4217-kóði | FRF |
---|
Skammstöfun | F / FF |
---|
Mynt | 5, 10, 20 hundraðshlutar, ½F, 1F, 2F, 5F, 10F, 20F |
---|
Seðlar | 20F, 50F, 100F, 200F, 500F |
---|
Franskur franki (franska: franc français) var gjaldmiðill notaður í Frakklandi og Andorra áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (centimes). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 6,55957 FRF.