Forsetaembættið hefur tekið miklum breytingum í sögu Argentínu. Það var fyrst búið til með stjórnarskrá frá 1826 og fyrsti forsetinn var Bernardino Rivadavia sem sagði af sér skömmu síðar. Argentínuher hefur sex sinnum steypt sitjandi forseta af stóli og tvisvar myndað herforingjastjórn.