Forseti Súrinam er kosinn til 5 ára í senn af þinginu (De Nationale Assemblée). Forsetakjörsreglurnar eru þannig að tvo þriðju hluta atkvæða þarf í þinginu til kosningar. Ef enginn frambjóðendi nær "tvöföldum meirihluta" (tweederdemeerderheid) í þinginu, er kosningunni vísað til Verenigde Volksvergadering, þar sem aftur sitja þingmenn en ennfremur bæjarráðsmenn og ýmsir aðrir embættismenn og dugir þá einfalt fleirtal.
Forsetar Súrinam (frá 1975)