Fiskiskip

Krabbabátur í Norðursjó undan strönd Norðurfrísnesku eyjanna

Fiskiskip eða fiskibátur er skip eða bátur sem er notað til fiskveiða. Samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna voru fjórar milljónir fiskiskipa starfandi í heiminum árið 2002, þar af 1,3 milljón alþiljuð skip sem vor nær öll vélknúin og 40.000 af þeim yfir 100 tonn að stærð[1]. Tveir þriðju hlutar óþiljuðu skipanna eru hins vegar knúin seglum og árum og með ýmsum öðrum hefðbundnum hætti. Dæmi um fiskiskip eru togarar, dragnótarbátar, línuveiðiskip og handfærabátar.

Tilvísanir

  1. Fisheries and Aquaculture Department - Fishing vessels
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!