Fagurtoppur (fræðiheitiLonicera x bella[2]) er blendingur af geitblaðsætt á milli tegundanna rauðtopps (L. tatarica) og vindtopps (L. morrowii).[3] Útlitið er breytilegt eins og er algengt hjá blendingum, en hann blandast einnig auðveldlega aftur í foreldrategundirnar. Blendingur Lonicera × bella og L. ruprechtiana er nefnur L. × muendeniensis.[4]
↑Green, P.S. (1966), „Identification of the Species and Hybrids in the Lonicera tatarica Complex“, Journal of the Arnold Arboretum, 47 (1): 75–88, JSTOR43781553