Djúpavatn er stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi[1], að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur[2]. Ökuleiðin Djúpavatnsleið er kennd við vatnið.
Úr vatninu rennur lækur sem um víðfemt graslendi sem nefnist Lækjarvellir.
Vatnið er í 195 metra hæð.