Die Hard 4.0 (nefnd Live Free or Die Hard í Norður-Ameríku) er fjórða kvikmyndin í Die Hard kvikmyndaseríunni.[1]
Með hlutverk John McClane, aðalpersónu myndarinnar, fer Bruce Willis rétt eins og í hinum myndunum þremur. Die Hard 4.0 gerist 19 árum eftir fyrstu Die Hard kvikmyndina, og nú tekst John McClane á við hryðjuverkamenn sem ætla að gereyða netkerfi Bandaríkjanna.[heimild vantar]
Myndin byggir á blaðagreinnni A Farewell to Arms (Vopnin kvödd) eftir John Carlin, sem birtist í tímaritinu Wired árið 1997.[2]
Leikarar
Tilvísanir
Tenglar