Defensor Sporting

Defensor Sporting Club
Fullt nafn Defensor Sporting Club
Gælunafn/nöfn El Violeta, La Viola, Tuertos, 'El Defe,'La Farola
Stofnað 1913
Leikvöllur Estadio Luis Franzini,
Stærð 16 000
Stjórnarformaður Alberto Ward
Knattspyrnustjóri Marcelo Ménde
Deild Úrúgvæska úrvalsdeildin
2024 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Defensor Sporting Club er úrúgvæskt knattspyrnulið frá Montevídeó, stofnað árið 1913. Stórliðin Peñarol og Nacional bera höfuð og herðar yfir önnur félög í Úrúgvæ, en Defensor hefur þó fjórum sinnum orðið landsmeistari og sigur liðsins árið 1976 vakti sérstaka athygli þar sem hann rauf 44 ára sigurgöngu stóru liðanna tveggja.

Sagan

Club Atlético Defensor var stofnað 15. mars 1913. Nafninu var breytt í Defensor Sporting Club árið 1989 eftir sameiningu við Sporting Club Uruguay.

Defensor Sporting hafði leikið í efstu deild knattspyrnunnar í Úrúgvæ um langt árabil án þess að gera alvarlega atlögu að meistaratitlinum. Árið 1976 varð liðið Úrúgvæskur meistari í fyrsta sinn og endurtók afrekið í þrígang árin 1987, 1991 og 2008.

Titlar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!