Dean Court (einnig þekktur sem Vitality Stadium) er knattspyrnuvöllur í Bournemouth á Englandi og heimavöllur A.F.C. Bournemouth. Völlurinn tekur rúm 11.000 í sæti og er minnsti völlur ensku úrvalsdeildarinnar. Áform eru hjá liðinu að byggja nýjan völl.
Heimildir