5 (fyrst árið [[1986 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]])
Besti árangur
8. liða úrslit 1998
Danska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Danmerkur í knattspyrnu. Liðið hefur keppt á fimm heimsmeistarakeppnum og sjö Evrópukeppnum. Heimavöllur Dana er á Parken í Kaupmannahöfn.
Árangur í keppnum
Evrópumeistarar 1992
Eftirminnilegasta atvik danskrar knattpsyrnusögu er sennilega þegar þeim tókst, þvert á flestar spár að verða evrópumeistarar á EM 1992 í Svíþjóð. Danir náðu ekki að tryggja sig í lokakeppnina, en vegna stríðsástands í Júgóslavíu dró Júgóslavía sig úr keppni og fóru Danir í þeirra stað í keppnina. Þar náðu þeir að sigra bæði Holland og Vestur-Þýskaland og tryggðu sér evrópumeistaratitilinn óvænt.