Dalvík/Reynir

Dalvík/Reynir
Fullt nafn Dalvík/Reynir
Gælunafn/nöfn Dalvík
Stofnað 2006
Leikvöllur Dalvíkurvöllur
Stærð {{{Stærð}}}
Stjórnarformaður Stefán Garðar Níelsson
Knattspyrnustjóri Atli Már Rúnarsson
Deild 2. deild
2024 12. i 1. deild karla
Heimabúningur
Útibúningur

Dalvík/Reynir er knattspyrnufélag sem stofnað var árið 2006 með samvinnu Reynis, Árskógsströnd og UMFS Dalvík[1]. Liðið leikur í 2. deild í Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu.

Saga

Árið 2005 féll Leiftur/Dalvík niður í 3. deild og í kjölfarið slitu Dalvík og Leiftur samstarfi sínu sem myndaði Leiftur/Dalvík. Dalvík og Reynir Árskógsströnd ákváðu í kjölfarið að sameinast í annað sinn. Fyrri sameining var í raun ekki bein sameining þar sem Reynir dró sig út úr deildarkeppninni og leikmenn liðsins færðu sig flestir yfir í Dalvíkurliðið. Í þetta sinn var hins vegar stofnað nýtt félag, Dalvík/Reynir, bæði móðurfélögin drógu sig út úr deildarkeppninni en Dalvík/Reynir hóf þátttöku í 3. deild.

Leikmenn Dalvíkur Reynirs

Þjálfari:Dragan Kristinn Stojanovic

Aron Ingi Rúnarsson

Ísak Andri Maronsson

Aron Máni Sverrisson

Bjarki Freyr Árnason

Bjarmi Fannar Óskarsson

Borja Lopez Laguna

Elvar Freyr Jónsson

Gunnlaugur Bjarnar Baldursson

Gunnlaugur Rafn Ingvarsson

Halldór Jóhannesson

Jóhann Örn Sigurjónsson

Kristján Freyri Óðinsson

Númi Kárason

Rúnar Helgi Björnsson

Sergiy Shapoval

Snorri Eldjárn Hauksson

Steinar Logi Þórðarson

Sveinn Helgi Karlsson

Viktor Daði Sævaldsson

Vilhelm Ottó Bierng Ottósson

Þröstur Mikael Jónasson

Tilvísanir

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!