Dalirnir eru vinsæll ferðamannastaður meðal Svía. Þar eiga margir sumarhús en þeir fara þangað og njóta góðra veiðivatna, fallegra tjaldsvæða og stórra skóga. Mikil virðing er borin fyrir hefðbundnum matvælum sem eru framleiddir í héraðinu.
Í vesturhluta Dalanna, eins og í Älvdalen og Lima, tala sumir elfdælsku. Hún er sér tungumál, en áður taldist hún mállýska sænsku.