Dægurflugur

Dægurflugur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Dægurflugur (Ephemeroptera)
Hyatt & Arms, 1891
Undirættbálkar

Undirættbálkur Schistonota
 Yfirætt Baetoidea
   Siphlonuridae
   Baetidae
   Oniscigastridae
   Ameletopsidae
   Ametropodidae
 Yfirætt Heptagenioidea
   Coloburiscidae
   Oligoneuriidae
   Isonychiidae
   Heptageniidae
 Yfirætt Leptophlebioidea
   Leptophlebiidae
 Yfirætt Ephemeroidea
   Behningiidae
   Potamanthidae
   Euthyplociidae
   Polymitarcydae
   Ephemeridae
   Palingeniidae
Undirættbálkur Pannota
 Yfirætt Ephemerelloidea
   Ephemerellidae
   Leptohyphidae
   Tricorythidae
 Yfirætt Caenoidea
   Neoephemeridae
   Baetiscidae
   Caenidae
   Prosopistomatidae

Dægurflugur eða maíflugur (fræðiheiti: Ephemeroptera) er ættbálkur skordýra. Dægurflugur eru vatnaskordýr sem vaxa í eitt ár í gyðluformi í ferskvatni og lifa eftir það í mjög stuttann tíma sem fullvaxta skordýr eða allt frá hálftíma að nokkrum dögum.

Dægurflugur eru ásamt vogvængjum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!