Carla Juri

Carla Juri
Carla Juri árið 2013
Upplýsingar
Fædd2. janúar 1985 (1985-01-02) (40 ára)
Locarno, Sviss
Ár virksíðan 2006
Helstu hlutverk
Helen Memel í Wetlands
Dr. Ana Stelline í Blade Runner 2049

Carla Juri (fædd 2. janúar 1985) er svissnesk leikkona sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Helen Memel í kvikmynd Wetlands.

Kvikmyndir

Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemdir Verðlaun
2006 Midday Room Brúðurin stuttmynd
2008 The Space You Leave Lea stuttmynd
2010 180° – Wenn deine Welt plötzlich Kopf steht Esther Grüter Besta leikkona í aukahlutverki á svissnesku kvikmyndaverðlaunum
2010 Bold Heroes Michis Cousine upprunalega titill: Stationspiraten
2012 Jump Jane
2012 Someone Like Me Annemarie Geiser upprunalega titill: Eine wen iig, dr Dällebach Kari Besta leikkona í aðalhlutverki á svissnesku kvikmyndaverðlaunum
2012 Questo è mio Maestra stuttmynd
2013 Finsterworld Natalie
2013 Wetlands Helen Memel upprunalega titill: Feuchtgebiete
2013 Lovely Louise Junge Louise
2014 Fossil Julie
2014 Spooky & Linda Linda stuttmynd
2016 Morris from America Inka
2016 Paula Paula Modersohn-Becker
2016 Brimstone Elizabeth Brundy
2017 Blade Runner 2049 Dr. Ana Stelline
2018 Walking to Paris Lucy enn í framleiðslu
2018 Intrigo: Dear Agnes Agnes enn í framleiðslu

Verðlaun

  • 2013: Shooting Stars Award - Europe's Best Young Actors

Heimildir

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!