Bugspjót

Bugspjótið á bandaríska fullreiðaskipinu Falls of the Clyde.

Bugspjót (útleggjari eða spruð) er (tré)stöng fram úr stafni (segl)skips sem fremsti hluti reiðans (m.a. klýfir) er festur á. Brandauki er viðauki bugspjóts. Vaturstagur nefnist stag neðan á bugspjóti. Undir bugspjóti seglbáts var á fyrri öldum oft komið fyrir stafnlíkani.

  Þessi siglingagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!