Bjarkey Gunnarsdóttir

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG)
Matvælaráðherra Íslands
Í embætti
9. apríl 2024 – 17. október 2024
ForsætisráðherraBjarni Benediktsson
ForveriSvandís Svavarsdóttir
EftirmaðurBjarni Benediktsson
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2024  norðaustur  Vinstri græn
Persónulegar upplýsingar
Fædd27. febrúar 1965 (1965-02-27) (59 ára)
Reykjavík
StjórnmálaflokkurVinstrihreyfingin – grænt framboð
Æviágrip á vef Alþingis

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (f. 27. febrúar 1965) var þingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð frá 2013 til 2024. Hún var matvælaráðherra Íslands frá 9. apríl til 17. október 2024. Hún tók við embættinu af Svandísi Svavarsdóttur í annari ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Bjarkey var varaþingmaður fyrir flokkinn frá 2003 til 2013 og var fyrst kjörin á þing fyrir flokkinn í alþingiskosningunum 2013. Hún gaf ekki kost á sér í alþingiskosningum 2024.[1]

Tilvísanir

  1. „Bjarkey stígur til hliðar“. DV. 20. október 2024.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!