Benúe-fljót

Vatnasvæði Benúe-fljóts

Benúe-fljót (franska: la Bénoué) er stærsta þverá Nígerfljóts. Benúe-fljót er um 1.400 km langt og þar af renna um 1.000 km í Nígeríu. Upptök eru á Adamawa-sléttu í norður Kamerún.

Yfir sumarmánuðina er fljótið ekki straumharðara en svo að vera bátfært í næstum allri sinni lengd og er það því mikilvægur flutningsvegur. Er svæðið umhverfis ánna oft mikið plagað af malaríu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!