Beinn kostnaður

Beinn kostnaður er allur sá kostnaður nefndur sem rekja má beint til framleiðslu ákveðinnar vöru (Dæmi: Laun og hráefni). Beinn kostnaður er ávallt notaður í ákveðnu hlutfalli við fjölda framleiddra eininga af vörunni.

Tengt efni

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!